Myndasíðurnar útskýrðar

Nýjar myndir birtast á síðunni flickr.com en eldri myndir eru áfram geymdar á sínum gömlu stöðum:

Kristján á flickr

Hér eru nýjustu myndirnar hans Kristjáns og hér má sjá þeim öllum raðað eftir dagsetningu. Sumar myndir eru lokaðar almenningi en vinir og kunningjar geta séð þær allar.

Stella á flickr

Hér eru nýjustu myndirnar hennar Stellu og hér má sjá þeim öllum raðað eftir dagsetningu. Sumar myndir eru lokaðar almenningi en vinir og kunningjar geta séð þær allar.

Mánaðarmyndir

Vel valdar myndir af Áslaugu Eddu, ein í mánuði: Mánaðarmyndir ÁEK.

Símamyndasíðan

Símamyndunum hans Kristjáns er raðað eftir vikum. Myndirnar voru teknar á Nokia 6230i myndavélasíma.


Litmyndasíðan

Litmyndunum er raðað í albúm eftir dagsetningu. Eftir meira en sex ár í bransanum erum við nú hætt að bæta myndum við þetta myndasafn og höfum læst þeim með lykilorði. Hér er hægt að sækja um lykilorð.

Smámyndasíðan

Mynd af handahófi Svarthvítu myndirnar voru teknar á casio wqv-1 myndavélaúrið. Það er því miður bilað og því eru ekki fleiri smámyndir væntanlegar.