Jlafer um beruskaga 2003

1 - annar hluti - 3 - 4

Salamanca - vora

Fr Salamanca l leiin til Portgal. a er mjg lkt Spni marga lund, og portgalskan alveg skiljanleg jlfuu eyra. Spnskan var hins vegar orin ansi kunnugleg.

Um portglsku: Portgalska minnir um margt spnsku egar hn er lesin en er gerlk tali. ar sem er l spnsku m gera r fyrir a s r portglsku, til dmis verur plaza a praca og plata a prata. rkum vi augun bar sem heitir eftir frgri persnu r Tinnabkunum, Coronel Tapioca.

Eki var um hrikalega fagurt hlendi, me nni Rio Tejo lei til vora, yfir tal brr, og vst tti okkur hafa hlna veri. var til vsukorni sem var sent me sms.

Klappir, mrar, klettabelti,
klungur, fjll og skgar.
Vappi sar, va sveltir,
vellir, hlar, villigeltir.

Vi jveginn um vi bensnst ar sem astaa var til fyrirmyndar, kaffi kjarngott, gulrtarkaka dst, internetagangur greiur og hvaeina. Portgal lagist vel okkur allt fr fyrsta degi. a sem helst einkennir landslagi eru lfutrn og korktrn sem vaxa reglulegum rum hlunum, ennfremur eucalyptustr sem brkurinn vill flagna af, appelsnutr og strnutr. Sar sum vi lka miki af aldintrjm og vnvii, en alls staar eru furulegir kastalar, virkisrstir og barmiklir bgarar.

afangadag jla, 24. desember, skouum vi eldfornan b me rngum gtum og flottum kastala. A skounarfer lokinni l leiin niur rhsplss ar sem orpsbar virtust vera a ba eftir einhverju, kannski jlunum. ar fengum vi okkur eiturgott kaffi og rkum augun a kirkjuklukkan var vitlaus, heilum klukkutma of sein. J, orpsbum var ekki of gott a ba... Vi nnari athugun kom ljs a a vorum vi sem vorum vitlaus og tmavillt. Portgal er nefnilega ekki norskum tma, eins og svo mrg nnur rki essari lfu heldur er a sama tmabelti og sland.

Fr Salamanca til vora eru 466 km: 41.000 bar. Helstu atvinnugreinar eru vefnaur, jrnbrsla og korkvinnsla. Brinn er a mestu umkringdur gmlum virkismr en var hertekinn af mrum ri 715. ar m meal annars finna dmkirkju gotneskum stl fr 13. ld og rstir af Dnuhofi en fyrir meira en tv sund rum san voru essum slum bkistvar Rmverja.

Jl vora

A kvldi 24. desember lei okkur eins og Jsep og Maru. Okkur var sagt a allt vri loka, lka htelinu sem vi gistum , en vi hfum reikna me a gera snarla ar ltillega, versta falli. Vi rltum inn fyrir borgarhlii og tti okkur dauflegt um a litast, ekkert virtist opi.

Bakaradrengurinn og fair hans

Loks rkumst vi bakar ar sem veri var a ganga fr fyrir lokun. Svifum vi anga inn vong og inntum brosmildan bakaradreng eftir v hvort nokku vri opi borginni, um lei og vi festum kaup forlta jlabraui me hnetum og mndlum a narta ef allt um ryti. Fair drengsins s aumur okkur og hringdi allar ttir, spyrjandi um htaropnun. Gerust eir fegar vondaufir um slkt, en svo voru eir uppteknir af reddingum a eir gleymdu a afgreia ara avfandi. Loks kom eim saman um a liklega vri s knverski opinn, ar sem Knverjar vru ekki vel kristnir. Vi gengum t hugsandi sem svo: Djpsteiktar rkjur geta vst veri jlalegar.

Er vi nlguumst aftur borgarhlii ar sem vi hfum fari inn hfum vi enn ekki ramba ann knverska. Leiin l framhj fnu hteli og var starfsstlka gestamttku innt eftir opnum stum yfir htar. Hn lagi til a vi boruum ar stanum, en ar vri matur framreiddur til kl. tu. Vi gerum a og sum ekki eftir v. Allir fengu sr saltfisk og jlegan eftirrtt, einn mann. etta var raun anna jlahald rsins.

Jladagur

Vi frum morgungngu um binn en sum ekki miki af flki en eim mun meira af furufuglum. almenningsgari bjarins voru nokkrir pfuglar vappi kringum ltinn kettling sem lt sr ftt um finnast. Eina flki sem vi hittum voru tristar eins og vi, frnsk hjn sem vi hfum hitt ur morgunverinum htelinu.

leiinni t fyrir borgarmrana aftur sum vi a s knverski reyndist opinn en vi hfum rum hnppum a hneppa. Hann hafi veri lokaur kvldi ur rtt fyrir allt.

Sar um daginn keyrum vi um nrsveitir vora og hringdum heim til slands til a bja gleileg jl. Vi heimsttum steinaldarmannvirki sem va er a finna arna og boruum jlabraui ga yrpingu bautasteina og skouum san byggingu af gerinni dolmen fgru umhverfi.

Beware of: A Typical Medieval...

jladag voru aeins fleiri stair opnir en s knverski og vi skelltum okkur einn sem srhfi sig mialdamat. Okkur fannst hann spennandi eftir ll mialdaorpin sem vi hfum skoa fyrr um daginn, en slkir stair vera ekki prfair aftur br.

Hnuss! Mrlandinn ltur ekki bja sr hva sem er egar soinn saltfiskur er annars vegar. Vi getum rifi okkur skinnhandrit ef okkur langar mat fr mildum, thank you very much. tli frnsku hjnin r morgunmatnum hafi haft vit a senda sinn saltfisk aftur til furhsanna?

Eins og venjulega jlunum spiluum vi nokkrar umferir af kana og notuum til ess rstefnusal htelsins.

vora - Faro

Vi keyrum rnga og hlykkjtta fjallvegi suur bginn og til Faro og vorum heldur lin eftir trinn ann. tsni ofan af fjallveginum fr ofan gars og nean vegna ess hve erfitt var a halda morgunmatnum niri. Eftir v sem sunnar dr hkkai hitinn og var hitamet ferarinnar slegi Algarve: 18,5C.

arna ber mest korkbskap og reyndar lka mndlutrjm en au blmstra ekki fyrr en seint janar.

egar vi vorum bin a koma okkur fyrir htelinu l leiin niur strnd a spila frisb og sar rltum vi um gamla binn Faro. Okkur gekk vel a finna blasti niri b v a var einhver sem hafi atvinnu sna af v a lsa blum inn sti. Svo miki er vst a hann var ekki vegum borgarinnar en vi borguum honum engu a sur eina ea tvr evrur fyrir erfii. Vi sum sar a etta er fjlmenn atvinnugrein Portgal.

Vi vorum ekkert srstaklega hrifin af Faro en fannst gott a koma hltt loftslag niri vi sj. Vi sum skilti sem taldi niur dagana anga til a Evrpumti ftbolta byrjar en alls staar Portgal m sj merki ess a veri s a undirba landi undir etta strmt og mikinn fjlda erlendra feramanna. egar vi tldum okkur hafa skoa binn temmilega vel og vorum komin me lei jlalgunum r ljsastaurunum drifum vi okkur heim htel aftur og spiluum pl a sem eftir lifi kvldisns. Kvenflki vann karlpeninginn me fjrum vinningum gegn fimm.

Okkur til mikillar furu mttum vi frnsku hjnunum sem n voru okkur orin a gu kunn. Ekki var ng me a au hafi elt okkur t um allar trissur vora heldur fylgdu au okkur lka suur til Algarve! Fyrr m n elta mann rndum.

Fr vora til Faro hfuborgar Algarve eru 363 km: 40.000 bar. Helstu atvinnugreinar fyrir utan feramannainainn, eru: landbnaur (mas-, dlu-, mndlu- og lfurkt) og fiskveiar.

Hr lkur rum hluta ferasgunnar. Nsti hluti fjallar a mestu um hfuborgina Lissabon.

Smelli hr til a lesa nsta hluta ferasgunnar