Dagbók Kristjáns og Stellu

Frásögn af lífi í ellefu víddum

 

Um dagbókina

Rafrćn dagbók Kristjáns og Stellu á netinu segir frá völdum atriđum úr daglega lífinu. Hún hefur líka ákveđinni tilkynningaskyldu ađ gegna. Sér í lagi eru nýjar myndir og litmyndir tilkynntar á dagbókinni.

This page is in Icelandic!

We know. This is the way we write. Sorry about that ;-)

Fyrir hvern er dagbókin?

Dagbókin var upphaflega hugsuđ fyrir vini og ćttingja í útlöndum, en hún er ekki síđur minningabanki okkar sjálfra. Auđvitađ er öllum heimilt ađ lesa dagbókina og vonandi hafa lesendur af henni gagn og einnig nokkurt gaman.

Talađ viđ dagbók

Fyrir neđan hverja fćrslu stendur ummćli n ţar sem n er náttúrleg tala. Međ ţví ađ smella á ţennan hlekk gefst lesendum fćri á ađ rćđa um fćrsluna eđa bara skilja eftir skilabođ. Talan segir til um fjölda skilabođa.

Tćknileg atriđi

Dagbókin er uppfćrđ međ hjálp MovableType sem heldur líka utanum skjalasafniđ.

Hćgt er ađ fylgjast međ nýjum uppfćrslum á dagbókinni međ rss eđa jafnvel rssticker. Nú er líka hćgt ađ fylgjast međ nýjum ummćlum međ xml.

Ćttfrćđi

Hér er hćgt ađ sjá ćttfrćđi dagbókarinnar ćttfrćđi

Verđlaun

Vefurinn froskur.net lenti í 2. sćti í heimasíđukeppni strik!s
2. sćti

Ţakkir

Síđurnar eru allar hýstar hjá klaki.net. Takk Bjarni!

Valid HTML 4.01! Valid CSS!

innihald

nýjustu ummćli

nýjasta myndin

skjalasafn

dagbćkur


RANDOM


eXTReMe Tracker