Myndasíđan


30.10.00
Bíóferđ
Fórum í bíó í kvöld međ Steina og Einari. Tók tvćr myndir á karlaklósettinu og nokkrar eftir sýninguna. Athugiđ sérstaklega ađ dagsetningin neđst er rétt. Ţađ virđist vera sem krafla sé nú komin á vetrartíma.


27.10.00
Einstein og brids
Myndir frá spilamennsku og kaffifundi. Önnur myndin af Palla og Einstein er sérlega fín.


26.10.00
Myndir úr félagsherberginu
Slatti af myndum úr féló. Myndin af Benna ađ borđa subway er nokkuđ góđ :-)


Baldur
Stella fékk ađ taka fjórar myndir af Baldri bróđur sínum. Hann var ađ tala í símann. Svo eru líka myndir af Stefáni Inga, Gulla og Helga nintendo.


23.10.00
Í dćmatíma
Ég tók myndir af krökkunum í eđlisfrćđi 1 áđan og líka nokkrar myndir í hádeginu, ađallega af Elínu.


Á sunnudegi
Nokkrar myndir af Birnu systur minni og Magnúsi. Endađ er á myndum af Ödda.


21.10.00
Jeppakeppnin!
Viđ fórum međ Magnúsi á Jeppakeppnina í dag. En fyrst fór Stella í bakaríiđ og tók nokkrar myndir ţar.


20.10.00
Bíltúr
Ţađ er líka hćgt ađ taka myndir á ferđ. Paprikurnar eru kvöldmaturinn.


Myndir teknar eftir hádegi
Á ţessum myndum má sjá ađ Ögmundur er búinn ađ fara í klippingu og er nú hinn snyrtilegasti.


19.10.00
Myndir teknar fyrir hádegi
Tók nokkrar myndir í skólanum og á leiđinni heim í hádegismat. Stella var búin ađ elda.


Smádrasl og Stella
Stella tók nokkrar myndir heima og ég tók eina mynd af henni í tölvunni.


18.10.00
Fleiri myndir
Myndasíđa númer tvö. Mér finnst myndin af kvöldmatnum í gćr soldiđ flott (pannan, altso).


Fyrsti dagurinn í skólanum
Hér eru myndirnar sem ég tók fyrsta daginn í skólanum. Ţćr eru misgóđar enda var ég ađ lćra á gripinn.


Um myndasíđuna
Ég skrifađi smá java-forrits-bastarđ til ađ búa til myndasíđurnar. Forritiđ tekur inn lista af myndanöfnum og skrifar út html-skjal međ myndunum röđuđum snyrtilega í töflu. Ţađ er ótrúlega gaman ađ skrifa forrit sem gerir eitthvađ gagn!


This page is powered by Blogger. Isn't yours?