Velkominn á myndasíðuna, kæri gestur!

Myndirnar sem hér eru birtar eru teknar á casio myndavélaúrið mitt. Sögurnar sem fylgja myndunum má lesa á dagbókinni.

Dagatalið hér að neðan er yfirlit yfir myndir síðustu þriggja mánaða.  Smelltu á bláa daga til að sjá myndir frá tilsvarandi degi.  Yfirlit yfir eldri myndir á dagatalsformi er hér og listi yfir nýjustu myndir hér.

Welcome to my wrist camera gallery, dear visitor!

The photos are all taken on a casio wqv-1 wrist camera. I upload them to my Linux computer using this perl script. The calendar below gives a list of photos from the last three months. You can click a blue date to see the photos from the corresponding day or browse one of the following links.

    Október 2003
Su Má Þr Mi Fi Fö La 
         01 02 03 04
05 06 07 08 09 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31
    Nóvember 2003
Su Má Þr Mi Fi Fö La 
                  01
02 03 04 05 06 07 08
09 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30
      Mars 2004
Su Má Þr Mi Fi Fö La 
   01 02 03 04 05 06
07 08 09 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31

29. ágúst 2001

Nú er komin á markaðinn nýtt casio myndavélaúr sem tekur litmyndir! Sjá umfjöllun hér. Mig langar í svona úr :-)

30. maí 2001

mynd af handahófi Ég skrifaði smá forrit sem birtir mynd af handahófi. Myndin er valin úr ákveðnum lista sem ég hef yfir skemmtilegar myndir. Ef þú vilt bæta mynd á listann er það leikur einn.

Random images. The picture on the left is chosen at random from a list of selected pictures. If you want, it is easy to add pictures to that list.


12. maí 2001

Casio myndavélaúrið er myndavél maímánaðar hjá tímaritinu Camera of the Month. Úrið fær þrjár og hálfa stjörnu af fimm mögulegum.

Nýtt 10. mars 2001

Nú er Stella líka með myndasíðu. Nema myndirnar hennar eru í lit og þess vegna heitir síðan hennar LITmyndasíðan!

Myndir ársins 2000

Smellið á myndirnar til að sjá alla seríuna.

Nú er líka til yfirlit yfir gömlu myndirnar á dagatalsformi.


© 2000-2004 K. R. Kristjánsson
Mánudagur, 18-Sep-2006 07:58:07 GMT