Vel valdar myndir af Áslaugu Eddu, ein í mánuđi

Í hverjum mánuđi frá 9. nóvember 2005 er einni mynd af Áslaugu Eddu bćtt í safniđ. Haldiđ músinni yfir mynd til ađ sjá hvenćr hún var tekin. Myndirnar stćkka síđan (eđa minnka aftur) ţegar smellt er á ţćr.

9. nóvember 2005: Áslaug Edda nýfćdd.  Mćldist 55 cm og vó 4274 grömm. 8. desember 2005: Situr (sjálf) í sófanum. 20. janúar 2006: Á afmćlisdaginn hans pabba, í kjól af mömmu. 5. febrúar 2006: Í talnasamfellu. 13. mars 2006: Í tölvunni međ pabba. 15. apríl 2006: Međ sólgleraugu og sumarhúfu á svölunum. 3. maí 2006: Sjáđu blettinn! 12. júní 2006: Í rauđum sumarkjól. 23. júlí 2006: Fyrsta tönnin komin. 13. ágúst 2006: Rólađ í útilegu í Smálöndunum. 12. september 2006: Nývöknuđ í náttfötunum. 28. október 2006: Vćri hćgt ađ fá meira te? 9. nóvember 2006: Á eins árs afmćlisdaginn. 9. desember 2006: Jólakorta. 21. janúar 2007: Fyrsti snjórinn í Stokkhólmi. 11. febrúar 2007: Í ljónaleik. 1. mars 2007: Handţvottur međ húfuna hans pabba. 28. apríl 2007: Ţeir sem eru stilltir fá ís. 26. maí 2007: Í sólskinsskapi. 28. júní 2007: Međ augabrúnir í Kaupmannahöfn. 21. júlí 2007: Skógarhlaup.